Laugardaginn 30. ágúst verður fjölbreytt og spennandi tónlistardagskrá víða um Hamraborgina: Gítarsinfónía í bílakjallara, hljóðverk í undirgöngum og söngur í blómabúð.
17:00 Stirnir Kjartanson - The Possibility / Bílakjallari undir Molanum
“The Possibility” er nýtt verk eftir Stirni Kjartansson samið fyrir stóran hóp af rafmagnsgítörum,
trommur, bassa og symbala. Verkið er samið til að kalla fram akústísk fyrirbæri sem kunna að birtast í mjög háværum og ómstríðum tónlistarlegum aðstæðum og stefnir á að kanna ystu mörk hljóðskynjunnar.
17:45 Masaya Ozaki - Endurómur pönkganganna: Hljóðspor / Pönköngin við Digranesveg
Verkið er innblásið af minningu hinna einstöku sögufrægu pönkganga, sem var eitt sinn samkomustaður pönkara. Verkið byrjar með hljóði bráðandi íss, sem hangir úr lofti ganganna. Smám saman blandast hljóð íssins við bergmál fortíðarinnar og vekur þannig upp minningu rýmissins.
18:30 Heiða Árnadóttir & Þórunn Björnsdóttir - Blómstur / Blómabúðin 18 Rauðar Rósir
Verkið Blómstur er spuni og þátttökuverk þar sem viðstaddir næra flytjandann með blómum sem umbreytir þeim í hljóðskúlptúr með raddspuna. Verkið er innblásið af Hanatoba sem er japönsk hefð, þar sem hvert blóm táknar tilfinningu og á sitt eigið tungumál. Í verkinu býður Heiða gestum í leiðangur þar sem hún gerir tilraun til að gefa hverju blómi sitt tungumál umvafið tilfinningu í samspili við þátttakendur.
👉 Nánari upplýsingar á hamraborgfestival.is
____________________________________
On Saturday August 30th there will be a diverse and exciting music program throughout Hamraborg: A guitar orchestra in a parking garage, sound art in an underpass and vocals in a flower shop.
17:00 Stirnir Kjartanson - The Possibility / Parking garage beneath Molinn
"The Possibility" is a new composition by Stirnir Kjartansson for electric guitar ensemble, drums, electric bass and cymbals. The piece is written to produce acoustic phenomena via extreme loudness and dissonance and aims to invoke a unique listening state where diverse sounds and pitches blend together into a monolithic wholeness of sound known as a "holistic resonance."
17:45 Masaya Ozaki - Echoes of pönkgöngin: Soundpringts / The Punk-underpass by Digranesvegur
This performance is inspired by the memory of a unique historical space that used to be a DIY punk rock hangout and performance venue. It begins with the sound of melting ice suspended in the tunnel, gradually merging with echoes of the past that evoke the memory of the place.
18:30 Heiða Árnadóttir & Þórunn Björnsdóttir - Blómstur / Blómabúðin 18 Rauðar Rósir
The work Blómstur (en: Flowers) is an improvisational and participatory work where the audience feeds the performer flowers, who transforms them into a sound sculpture through vocal improvisation. The work is inspired by Hanatoba, a Japanese tradition, where each flower represents an emotion and has its own language. In the work, Heiða invites guests on a journey where she attempts to give each flower its own emotion and language, performing in collaboration with the audience.
Full program: hamraborgfestival.is
Hátíðin er styrkt af:
Menningar- og mannlífsnefnd Kópavogs, Myndlistarsjóði
You may also like the following events from Hamraborg-Festival:
Also check out other
Music events in Kopavogur,
Entertainment events in Kopavogur,
Performances in Kopavogur.